Að sögn Maríu býðst öllum að selja eigin vörur á markaðnum án þess að borga krónu fyrir aðstöðuna. �?Hvort sem það er handverk, húsgögn, föt, dýr eða hvað eina �? allt er leyfilegt, nema mansal. �?ví fleiri, því betra,�? segir María en ýmsar uppákomur verða fram eftir degi. �?Markmiðið er að skapa alvöru markaðsstemningu eins og fólk þekkir erlendis. Ef þetta lukkast vel verður þetta árviss viðburður í Kríumýri.�?