Luxor er kynnt í Blaðinu í dag og þar segir um Rúnar Kristinn að hann sé 20 ára og hafi snemma byrjað að syngja með kór. �?Sextán ára tók hann tónlistina fast ari tök um og er nú að læra klass ísk an söng við Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum. �?�?etta eru skemmtilegir strákar og ég held að okkur eigi alls ekki eftir að leiðast. Mig langar að vinna við að flytja tónlist,�? sagði Rúnar í samtali við Blaðið.
Einar segir að ekki sé um hið týpíska strákaband að ræða heldur söngflokk sem leggur lag sitt við klassíkst og hátíðlegt popp, eins konar Álftagerðisbræður yngri kynslóðarinnar.