Helga og Bjarni opnuðu tjaldstæði á Höfðabrekkuafrétti árið 2001 og hefur aðsóknin vaxið stöðugt, að sögn Helgu sem sér um daglegan rekstur. �?ar er öll grunnaðstaða fyrir ferðamenn í stórbrotinni náttúru. �?Hingað sækir fólk í náttúruna. Til dæmis er vinsælt að ganga upp að Mýrdalsjökli eða að Remundargili,�? segir Helga.