Skýrt er kveðið á um það í lögreglusamþykkt Árnessýslu að hundar sem ráðast á menn séu réttdræpir. �?essi tiltekni hundur hafði áður glefsað í barn og því var talið að ekki væri hjá því komist að aflífa hundinn strax.

Fangi á Litla-Hrauni varð fyrir líkamsárás af hendi samfanga sinna að kvöldi miðvikudags með þeim afleiðingum að hann hlaut fótbrot og aðra áverka. Málið er í rannsókn.