Að auki er búið að slá upp grunni og steypa plötu undir fyrirhugaða mjöltanka vestan við verksmiðjuhúsið. �?að er von stjórnenda að þessar framkvæmdir skili sér í hagkvæmari verksmiðjurekstri en verið hefur og verður spennandi að sjá hvernig til tekst þegar verksmiðjan fer í fulla keyrslu aftur sem verður vonandi á haustvertíðinni.

�?rátt fyrir framkvæmdagleðina verður að gefa sér tíma til að skipa út afurðum og meðfylgjandi mynd var tekin af Viðari Togga og félögum á bryggjunni í dag þar sem þeir voru í óða önn að lesta mjöli í Írafoss.

(af vef Ísfélagsins)