Sú ákvörðun Sjávarútvegráðherra að skera þorskkvótann niður um þriðjung hefur eðlilega vakið mikla athygli og umtal. Þessi niðurskurður mun hafa veruleg áhrif á mörg sjávarútvegpláss á landsbyggðinni og væntanlega verða til þess að enn mun munurinn aukast á kjörum fólks að landsbyggðinni og Reykjavíkursvæðinu.