Guðný Óskarsdóttir, formaður Stuðningsmannaklúbbs ÍBV vill að sitt fólk hafi eitthvað um að hugsa þó ekki sé fótboltaleikur á næstunni hér heima. „Kæru stuðningsmenn þar sem næsti heimaleikur er ekki fyrr en 31. júlí hér heima ætla ég að senda ykkur þjóðhátíðartextann svo þið getið æft ykkur fyrir þjóðhátíðina,“ segir Guðný með baráttukveðju.