Aðfaranótt 11. júlí sl. var lögreglu tilkynnt um að Binni í Gröf VE-38 hafi lent á Lundardranga sem er út af Dyrhólaey.