Það var frekar rólegt hjá lögreglunni í vikunni sem leið og engin alvarleg mál sem komu inn á borð lögreglu. Reyndar þurfti lögreglan að aðstoða danskan ferðamann sem lenti í sjálfheldu fyrir ofan Fiskhella.