Um helgina lauk Meistaramóti GV og var þátttakan góð en að lokum stóð Gunnar Geir Gústafsson uppi sem sigurvegari í meistaraflokki. Og það er nóg framundan hjá Golfklúbbnum því um helgina verða tvö mót. Á föstudaginn verður Hjóna- og parakeppnin og daginn eftir, Fyrirtækjakeppni GV.