Bryggjuhátíðinni á Stokkseyri lauk formlega á sunnudaginn var. Hún fór fram 12.-15. júlí í blíðskaparveðri alla dagana. Mikill fjöldi gesta heimsótti hátíðina. Þar gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi.