Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að ákvörðun um framlengingu tilboðsfrestsins sé tekin með tilliti til niðurstöðu samanburðarmats Saga Capital fjárfestingarbanka hf. á, annars vegar, yfirtökutilboði Eyjamanna ehf. og, hins vegar, samkeppnistilboði Stillu eignarhaldsfélags ehf. sem stjórn Vinnslustöðvarinnar kynnti með tilkynningu til kauphallar þann 13. júlí síðast liðinn.