Umferðarmerkjum og keilum var stolið úr Breiðumörk í Hveragerði aðfaranótt laugardags. Lögregla segir að verðmæti merkjanna sé um 200 þúsund krónur, en telur líklegt að þjófnaðurinn sé af ótuktarskap frekar en hagnaðarvon.
Umferðarmerkjum og keilum var stolið úr Breiðumörk í Hveragerði aðfaranótt laugardags. Lögregla segir að verðmæti merkjanna sé um 200 þúsund krónur, en telur líklegt að þjófnaðurinn sé af ótuktarskap frekar en hagnaðarvon.