Rétt við Vík í Mýrdal er unnið að vegaframkvæmdum á þjóðveginum sem hafa valdið ökumönnum óþægindum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.