Unnendur Þjórsár bæði í Árnes- og Rangárvallasýslu fagna einlæglega velvilja og stefnufestu Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra í baráttunni við að verja Þjórsá.