Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri afhjúpaði í gær tvö stór myndverk í sundlaugargarðinum í Sundlaug Stokkseyrar sem börn í BES teiknuðu máluðu. Ætlunin er að vinna sex myndir alls og eru þetta því tvær fyrstu í syrpunni. Aldrei að vita nema Fribbi froskur og Kobbi kútur mæti á svæðið, taki lagið og skemmti viðstöddum.