Á áttunda tímanum í kvöld dró Lóðsinn í Vestmannaeyjum út stærsta skip sem lagst hefur að bryggju í Vestmannaeyjum. Það var skemmtiferðaskipið Discovery sem kom til Eyja í morgun.