Á félagsfundi í Drífanda stéttarfélags í Vestmannaeyjum var samþykkt ályktun til ríkisstjórnarinnar vegna nýbirtrar skýrslu um göng milli landa og Eyja. Hún hefur verið send til forsætisráðuneytisins og er óskað eftir að hún berist ríkisstjórninni á ríkisstjórnarfundinum í dag.

Áskorunin: