Á blaðamannafundi sem hófst klukkan þrjú tilkynnti samgönguráðherra, Kristján Möller að samkomulag hefði náðst um aukaferðir Herjólfs.
Í tillögur samgönguráðherra er gert ráð fyrir að skrifað verði undir samkomulag um 15 árlegar viðbótarferðir með Herjólfi árin 2008 til 2010 en ferðum Herjólfs hefur verið fjölgað verulega á þessu ári.