Selfyssingurinn Jón Þórir Frantzson keypti á dögunum 90% hlut í Íslenska gámafélaginu. Viðskiptablaðið greindi frá kaupunum og sagði fyrirtækið velta tveimur milljörðum á ári.