Ökumaður bifhjóls lést eftir árekstur við jeppa á Biskupstungnabraut, til móts við Borg í Grímsnesi, í gærkvöldi.