Sá sem lést eftir árekstur á Biskupstungnabraut á laugardag hét Gunnlaugur Björnsson fæddur 1977. Gunnlaugur bjó í foreldrahúsum í Hveragerði. Hann var ókvæntur og barnlaus.