Sverrir Albertsson, framkvæmdastjóri AFLS, starfsgreinafélas á Austurlandi, segir það oftúlkun að fyrir dyrum sé sameining AFLS og Drífanda stéttarfélags í Vestmannaeyjum eins og mátti skilja í fréttum Sjónvarpsins í gærkvöldi. Vill hann koma eftirfarandi á framfæri: