Grímsævintýri verða á Borg í Grímsnesi þann 11. ágúst n.k. Hátíðin hefst kl. 13:00 með Uppsveitavíkingnum þar sem sterkustu menn landsins takast á.