Þjóðhátíðarnefnd hefur tekið ákvörðun um að fresta setningu Þjóðhátíðarinnar, sem átti að fara fram klukkan 14.30. Setningunni verður frestað um eina og hálfa klukkustund eða til klukkan 16.00 og mun dagskrá að öðru leyti halda áætlun.