Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt og gistu þrír fangageymslu lögreglunnar fyrir ölvun og óspektir í Herjólfsdal. Mest var að gera hjá lögreglunni þegar komið var undir morgun.
Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt og gistu þrír fangageymslu lögreglunnar fyrir ölvun og óspektir í Herjólfsdal. Mest var að gera hjá lögreglunni þegar komið var undir morgun.