Þann 15, október nk. eru 25 ár liðin frá stofnun Arsenalklúbbsins á Íslandi en hann var stofnaður á Selfossi af tveimur ungum mönnum. Af þessu tilefni ætla Arsenalaðdáendur af Suðurlandi að fjölmenna í afmælisferð sem farin verður föstudaginn 19. október.