Glatt verður á hjalla víða um Suðurland um helgina en hátíðir eru haldnar bæði í Grímsnes- og Grafningshreppi og í Ölfusinu.