Bláskógabyggð auglýsir eftir hundafangara og samstarfsaðila til reksturs hundabyrgis, fyrir þá hunda sem eru handsamaðir í sveitarfélaginu. Margeir Ingólfsson oddviti segir að verið sé að skerpa línurnar í hundaeftirliti í þéttbýli.