Nýtt íbúahverfi mun rísa í landi Dísarstaða, sunnan Langholts á Selfossi, á næstu árum. Gert er ráð fyrir 374 íbúðum og mun gatnagerð fara af stað á næstu dögum, segir Hannes Þór Ottesen, framkvæmdastjóri Engjalands ehf. sem annast framkvæmdina.