Tilynnt var um reyk sem leggði upp frá sumarbústaðabyggð í Klausturhólum í Grímsnesi um kl. 11 í gærdag. Slökkvi- sjúkra- og lögreglulið fór á vettvang þar sem búist var við að eldur væri laus í sumarbústað.