Fráleitt er að skipta út hugmynd um ferjusiglingar til Bakkafjöru fyrir stórskipahöfn í Þorlákshöfn. Þetta hefur RÚV eftir bæjarstjóranum í Vestmannaeyjum. Segir hann málið snúast um samgöngur milli lands og Eyja en ekki atvinnuuppbyggingu í Ölfusi.