Eldur kom upp í bílskúr við fasteignasöluna Bakka við Sigtún á Selfossi um tvöleytið í nótt. Bílskúrinn er nýbyggður og ekki fullkláraður. Grunur er um íkveikju af mannavöldum.