Veðurguðirnir ætla að heilsa nýju skipi í björtu og fallegu veðri því ekki er annað að sjá en að Vestmannaeyjar muni skarta sínu fegursta þegar Bergey VE 544 siglir inn í höfnina klukkan 18.44 í kvöld.