Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, er heldur óhress með Sigmund teiknara Morgunblaðsins. Segir hann Sigmund feta í fótspor rugludallanna á visir.is með mynd sinni í sunnudagsblaðinu. Þetta kemur fram í dagbókarfærslu Björns á heimasíðu hans, bjorn.is á laugardaginn.
Pistill Björns: