Undirbúningsnefnd fyrir 60 ára afmæli Selfossbyggðar heldur opinn fund í suðursal Hótel Selfoss, í dag klukkan 18.15. Allir sem vilja vera með í starfinu eða hafa hugmyndir sem þeir vilja koma á framfæri eru velkomnir.