Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja lá fyrir umsókn frá Íslandspósts ehf. sækir um lóðir nr. 20 til 24 við Miðstræti. Óskað er eftir að sameina lóðirnar undir byggingu nýs pósthúss og póstdreifingarstöðvar í Vestmannaeyjum.