Hinn 8. ágúst sl. færðu frú Hrefna Guðmundsdóttir og synir hennar, Kotstrandarkirkjugarði upplýsingaskilti að gjöf til minningar um Sigurð Gísla Guðjónsson, sem fæddur var 21. nóvember 1924 og lést þann 8. ágúst 1995.