Kona datt af hestbaki við Árbúðir við Kjalveg í kvöld og hlaut bakmeiðsl. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hún konuna á slysadeild á Landspítala háskólasjúkrahúsi í Reykjavík, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi.