Eldur kviknaði í að minnsta kosti fimm tjónabifreiðum á ruslahaugunum við Selfoss um tíu leytið í kvöld. Samkvæmt upplýsingum hjá lögreglu er hópur unglinga grunaður um að hafa kveikt í bílunum.