Í sumar tókst að endurheimta tíu af þeim tuttugu gangritum sem settar voru á skrofur í Ystakletti í fyrra. Verða það að teljast mjög góðar endurheimtur og þá sérstaklega þar sem í ljós hefur komið að kettir hafa komið sér fyrir í skrofuholum í miðju varpinu.