Guðrún Halla Jónsdóttir hefur verið ráðinn íþrótta og æskulýðsfulltrúi Rangárþings ytra og Ásahrepps. Hún mun hefja störf í næstu viku en um er að ræða nýja stöðu hjá téðum sveitarfélögum. Alls sóttu tíu manns um stöðuna.