Kartöflubændur í Þykkvabænum urðu fyrir miklu tjóni um helgina þegar þar gerði næturfrost. Kartöflugarðar eru meira og minna allir svartir enda féllu kartöflugrösin.