Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir, frá Hvolsvelli, er tekin við af Jóni Hjartarsyni, forseta bæjarstjórnar Árborgar, sem verkefnisstjóri Fræðslunets Suðurlands. Hún var í hópi sautján umsækjenda um stöðuna.