Mikill munur var á hægst og lægsta tilboði fyrirtækja í ræstingar nokkurra stofnanna Sveitarfélagsins Árborgar. Fyrirtækið Moppan bauð lægst 1,6 milljónir í verkið en Bónbræður tæplega þrefalt hærra eða 4,7 milljónir króna.