Fjallabjörgunarmenn frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru nú við leit á Svínafellsjökli en tjöld tveggja Þjóðverja sem leitað hefur verið fundust á jöklinum fyrir stundu.