Undir lok leitar í gærkvöldi fundust spor í um 1700m hæð við Hrútfallstinda á mjög erfiðu svæði. Strax í morgun var flogið með sérþjálfaða klifurmenn þangað og munu þeir leita það svæði eins og hægt er í dag.