Fjöldi fólks lagði leið sína á flóamarkað í Kríumýri í Flóahreppi á laugardag. Þar var að finna föt, gamlar bækur, handverksmuni og margt fleira en hver sem var gat sett upp sölubás þennan daginn.