Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, og eiginkona hans frú Kristín Guðjónsdóttir, vísiteruðu Skaftafellsprófastsdæmi dagana 18.-25. ágúst sl. Með þeim í för voru prófastshjónin í Vík, Haraldur M. Kristjánsson og Guðlaug Guðmundsdóttir.