Liðlega fimm hundurð ungmenni skemmtu sér á árlegu busaballi Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands í Þingborg í gærkvöldi. Páll Óskar tróð upp og var stemningin á dansgólfinu svakaleg. Skoða myndir.